
ÍSGERÐIN
Okkur langar að búa til ís eins maður fær á Ítalíu og finna þá unaðslegu tilfinningu sem fylgir vel gerðum ítölskum ís. Þannig byrjaði þetta ævintýri. Hugmyndin af Skúbb er að gera ís sem er gerður frá grunni með bestu vörum sem völ er á og velja alltaf lífrænt ef hægt er. Við notum lífræna mjólk frá Bíó Bú og allar aðrar vörur sem eru á boðstólnum hjá okkur eru gerðar á staðnum með sömu hugmyndafræði.








SKÚBB ÍSGERÐ
Laugarásvegi 1
Reykjavík, Iceland 104
Opnunartímar
Það er opið virka daga 14-23
og um helgar 12-23.
Tel: 767 0123