ÍSGERÐIN

Okkur lang­ar að búa til ís eins maður fær á Ítal­íu og finna þá unaðslegu til­finn­ingu sem fylg­ir vel gerðum ít­ölsk­um ís. Þannig byrj­aði þetta æv­in­týri. Hug­mynd­in af Skúbb er að gera ís sem er gerður frá grunni með bestu vör­um sem völ er á og velja alltaf líf­rænt ef hægt er. Við not­um líf­ræna mjólk frá Bíó Bú og all­ar aðrar vör­ur sem eru á boðstóln­um hjá okkur eru gerðar á staðnum með sömu hug­mynda­fræði.

SKÚBB ÍSGERÐ

Laugarásvegi 1
Reykjavík, Iceland 104

Opnunartímar
Það er opið virka daga 14-23
og um helgar 12-23.

Tel: 767 0123