

Saltkaramelluís
Saltkaramelluís þar sem karamellan er gerð skv. franskri uppskrift og með salti frá saltverk.

Saltlakkrís –
karamelluís
Hvítur ís með lakkrískaramellu.

Hindberjasorbet
Rjómakenndur en þó mjólkurlaus sorbet með ferskumfrosnum hindberjum

Jarðaberja- og
basil sorbet
Ferskfrosin jarðaber, hrásykur og fersk basilika.

Myntu- og
súkkulaði ís
Ís með ferskri myntu (stundum íslenskri myntu) og dökkusúkkulaði.

Stracciatella ís
Klassísk ítölsk uppskrift sem samanstendur af hvítum ís með súkkulaðiflögum.
SKÚBB ÍSGERÐ
Laugarásvegi 1
Reykjavík, Iceland 104
Tel: 767 0123